Reglur um vefkökur

Land Rover vill nota vefkökur til að vista upplýsingar í tölvunni þinni til að bæta vefsvæðið okkar og gera okkur kleift að kynna þér þær vörur og þjónustu sem þú gætir haft áhuga á. Ein vefkakanna sem við notum er nauðsynleg til að ákveðnir hlutar vefsvæðisins virki og hún hefur þegar verið vistuð. Þú getur eytt og útilokað notkun allra vefkaka þessa vefsvæðis en vera má að sumir hlutar þess virki ekki sem skyldi. Til að fá nánari upplýsingar um hegðunartengdar auglýsingar eða um vefkökurnar sem við notum og hvernig þú getir eytt þeim skaltu leita í persónuverndarstefnu. Með því að loka samþykkir þú notkun vefkaka í samræmi við reglur okkar um vefkökur.


Í lagi

VELKOMINN Í LAND ROVER APPROVED

Hugarró er staðalupplifun þegar þú velur einn af okkar APPROVED bílum. Sérhver bíll hefur verið yfirfarinn af sérfræðingum og fellur undir okkar ábyrgð.

Þú getur skoðað gagnagrunn okkar, sérhvert ökutæki hefur verið sett í gegnum alhliða 165-punkta fjölþætta skoðun hjá þjálfuðum tæknimönnum Land Rover og fellur undir tveggja ára APPROVED ábyrgð Land Rover.

APPROVED FYRIRHEIT

Mjög hæfir tæknimenn okkar taka allra APPROVED Jaguar-bíla í umfangsmikilla prófanir og skoðanair, sem gerir þér kleift að kaupa með hugarró. Þetta er aðeins einn af kostunum.

FINNDU ÚT MEIRA

FJÁRMÖGNUN

Land Rover er bæði fjárfesting og val á lífstíl, sölumenn geta aðstoðað með fjármála- og tryggingalausnir sem ættu að mæta þörfum hvers og eins.

FINNDU ÚT MEIRA

SÖLUAÐILAR

Land Rover hefur net sérfræðinga sem eru færir um að ræða verðmat, fjármögnun og ávinning af því að kaupa APPROVED Land Rover.

FINNDU ÚT MEIRA

Leita í Approved-ökutækjum

Byrjaðu að leita